Vladimir Ashkenazy: Skynsamleg ákvörðun 1. júlí 2010 05:00 Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar Harpa verður opnuð 4. maí að ári. Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Hann er spurður hvers vegna hann hafi árum saman barist fyrir byggingu tónlistarhúss í Reykjavík og hvaða áhrif fjármálakreppan hafi haft á verkefnið: „Árið 1984 stjórnaði ég tónleikum Fílharmoníusveitar Lundúna í Reykjavík – í íþróttahúsi! Alvöru tónlistarsalur var þá ekki til þar. Fyrir tónlistarfólkið var þetta hræðileg reynsla vegna lélegs hljómburðar. Þau ákváðu þess vegna að hefja baráttu fyrir byggingu tónlistarhúss í borginni. Í febrúar 1985 héldum við síðan góðgerðatónleika/stuðningstónleika í London, sem Karl Bretaprins og Díana, þáverandi eiginkona hans, mættu á. Að vísu liðu síðan mörg ár þangað til verkið fór raunverulega af stað. Nú er svo komið að vinnunni er nánast lokið, húsið verður opnað í maí næstkomandi. Ég mun flytja níundu sinfóníu Beethovens ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. [...] Einkafjármagnarar hafa allir stokkið frá borði. Stjórnvöld tóku síðan að sér alla fjármögnun. Það var skynsamleg ákvörðun. Hefðu þau stöðvað verkið og haldið áfram seinna þá hefði allt orðið miklu dýrara. Ég met mikils þessa afstöðu stjórnarinnar á þessum tímum. Fórnir hafa verið færðar í menningunni á öðrum stöðum. Vitaskuld hafa verið mótmæli frá fólki sem fór illa út úr kreppunni.“ Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Hann er spurður hvers vegna hann hafi árum saman barist fyrir byggingu tónlistarhúss í Reykjavík og hvaða áhrif fjármálakreppan hafi haft á verkefnið: „Árið 1984 stjórnaði ég tónleikum Fílharmoníusveitar Lundúna í Reykjavík – í íþróttahúsi! Alvöru tónlistarsalur var þá ekki til þar. Fyrir tónlistarfólkið var þetta hræðileg reynsla vegna lélegs hljómburðar. Þau ákváðu þess vegna að hefja baráttu fyrir byggingu tónlistarhúss í borginni. Í febrúar 1985 héldum við síðan góðgerðatónleika/stuðningstónleika í London, sem Karl Bretaprins og Díana, þáverandi eiginkona hans, mættu á. Að vísu liðu síðan mörg ár þangað til verkið fór raunverulega af stað. Nú er svo komið að vinnunni er nánast lokið, húsið verður opnað í maí næstkomandi. Ég mun flytja níundu sinfóníu Beethovens ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. [...] Einkafjármagnarar hafa allir stokkið frá borði. Stjórnvöld tóku síðan að sér alla fjármögnun. Það var skynsamleg ákvörðun. Hefðu þau stöðvað verkið og haldið áfram seinna þá hefði allt orðið miklu dýrara. Ég met mikils þessa afstöðu stjórnarinnar á þessum tímum. Fórnir hafa verið færðar í menningunni á öðrum stöðum. Vitaskuld hafa verið mótmæli frá fólki sem fór illa út úr kreppunni.“
Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira