Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa 27. ágúst 2010 09:43 Fernandi Alonso á ferð í rigningunni á Spa í morgun. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira