Red Bull, Vettel og Webber sættast 3. júní 2010 14:37 Vettel og Webber eru sáttir eftir að hafa rætt málin í bækistöð Red Bull í dag. Mynd: Getty Images Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull, Adrian Newey, hönnuður og Helmut Marko, sem er ráðgjafi hjá liðinu hittu Mark Webber og Sebastian Vettel í dag í bækistöð liðsins. Rætt var um áreksturinn á milli Webber og Vettels sem kostaði liðið mögulegan sigur í mótinu. Þeir vo´ru í fyrsta og öðru sæti þegar þeir skullu saman, er Vettel reyndi framúrakstur. "Þetta var jákvæður fundur sem bindur endi á málið sem varð í 4o hring í tyrkneska mótinu. Liðið setur núna fókusinn á kanadíska kappaksturinn í næstu viku", sagði í tilkynningu liðsins í frétt á autosport.com. "Liðið kom okkur í góða stöðu og það sem gerðist var ekki gott fyrir liðið. Mér þykir leitt þeirra vegna að við misstum af forystuhlutverkinu", sagði Vettel. "Við Mark erum kappakstursmenn og vorum að keppa. Við erum fagmenn og atvikið mun ekki breyta því hvernig við vinnum saman. Við erum í frábæru liði og liðsandinn er öflugur. Ég hlakka til Kanada." Mark samsinni Vettel í tilkynningunni. "Þetta var leitt fyrir liðið þar sem við töpuðum af góðu tækifæri til að vinna. Þetta er íþrótt og svona hlutir gerast, en hefði ekki átt að gerast. Ég finn til með öllum hjá Red Bull og öllum sem koma að málinu. Við Seb munum gæta þess að þetta gerist ekki aftur. Það er búið að tala nóg um þetta, málið er úr sögunni. Núna einblíni ég á mótið í Kanada", sagði Webber. Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull, Adrian Newey, hönnuður og Helmut Marko, sem er ráðgjafi hjá liðinu hittu Mark Webber og Sebastian Vettel í dag í bækistöð liðsins. Rætt var um áreksturinn á milli Webber og Vettels sem kostaði liðið mögulegan sigur í mótinu. Þeir vo´ru í fyrsta og öðru sæti þegar þeir skullu saman, er Vettel reyndi framúrakstur. "Þetta var jákvæður fundur sem bindur endi á málið sem varð í 4o hring í tyrkneska mótinu. Liðið setur núna fókusinn á kanadíska kappaksturinn í næstu viku", sagði í tilkynningu liðsins í frétt á autosport.com. "Liðið kom okkur í góða stöðu og það sem gerðist var ekki gott fyrir liðið. Mér þykir leitt þeirra vegna að við misstum af forystuhlutverkinu", sagði Vettel. "Við Mark erum kappakstursmenn og vorum að keppa. Við erum fagmenn og atvikið mun ekki breyta því hvernig við vinnum saman. Við erum í frábæru liði og liðsandinn er öflugur. Ég hlakka til Kanada." Mark samsinni Vettel í tilkynningunni. "Þetta var leitt fyrir liðið þar sem við töpuðum af góðu tækifæri til að vinna. Þetta er íþrótt og svona hlutir gerast, en hefði ekki átt að gerast. Ég finn til með öllum hjá Red Bull og öllum sem koma að málinu. Við Seb munum gæta þess að þetta gerist ekki aftur. Það er búið að tala nóg um þetta, málið er úr sögunni. Núna einblíni ég á mótið í Kanada", sagði Webber.
Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn