Renault færist nær toppslagnum 21. júní 2010 14:56 Robert Kubica á Renault hefur átt góða spretti í mótum ársins á Renault. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira