Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 16. ágúst 2010 17:28 Michael Schumacher hefur ekki gengið sérlega vel á árinu. Mynd: Getty Images Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher. Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher.
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira