Undanfarið hefur lítið farið fyrir Magnúsi Valdimarssyni, öðru nafni Magga Mix, sem sló í gegn á Netinu í byrjun sumars með skemmtilegum matreiðslumyndböndum.
Við heimsóttum Magga á heimili hans í morgun bæði til að kanna hvernig hann hefði það og til að létta okkur lundina.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Magga taka nokkur vel valin dansspor meðal annars.