Frjálshyggjan orsakavaldur hrunsins 25. febrúar 2010 11:58 MYND/Anton Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira