Atli Viðar: Fæ vonandi eitthvað að taka þátt í úrslitaleiknum núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2010 22:37 Mynd/Daníel Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. „Núna fæ ég vonandi að taka eitthvað þátt í bikarúrslitaleiknum. Það er frábært aðvera kominn í stærsta leik ársins og við hlökkum bara til," sagði Atli Viðar sem kom FH-ingum í 2-1 í 3-1 sigri á Víkingi úr Ólafsvík í kvöld. FH var í kvöld aðeins að komast í sinn annan bikarúrslitaleik á síðustu sex árum. „Við hefðum viljað vera miklu oftar í bikarúrslitaleiknum síðustu ár en það er þá bara ennþá skemmtilegra að vera komnir þangað núna," sagði Atli Viðar. Hann var ekkert alltof ánægður með leik FH-liðsins í kvöld. „Það var enginn glansi yfir þessu. Við vorum hræðilegir í fyrri hálfleik en þó skömminni skárri í seinni hálfleik án þess að vera spila einhvern glansfótbolta," sagði Atli Viðar sem hrósaði Víkingsliðinu. „Þetta er flott lið og þeir komu hingað til að gefa allt sem þeir áttu í leik sumarsins og hugsanlega leik ferilsins hjá einhverjum þeirra. Það er erfitt að brjóta svona lið á bak aftur en við hefðum vissulega getað gera okkur þetta auðveldara ef við hefðum látið boltann ganga hraðar og verið með meiri hreyfingu án bolta," sagði Atli Viðar. FH-liðið bætti sinn leik í seinni hálfeik og skoraði þá mörkin sem skildu á milli. „Heimir ræddi nokkra punkta í hálfleik og ég held að við höfum skánað í seinni hálfleiknum. Við náðum allavega að skora tvö mörk og halda markinu hreinu," segir Atli Viðar. Atla Viðari líst vel á framhaldið eftir að liðið fær smá frí eftir mikla leikjatörn. „Við erum á þokkalegu róli en við vitum að við getum betur. Við þurfum að ná úrslitum í næstu leikjum. Það kemur smá pása hjá okkur yfir verslunarmannahelgina en svo koma tveir verulega stórir leikir eftir hana. Við göngum hægt um gleðinnar dyr og verðum klárir í þá leiki," sagði Atli Viðar að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. „Núna fæ ég vonandi að taka eitthvað þátt í bikarúrslitaleiknum. Það er frábært aðvera kominn í stærsta leik ársins og við hlökkum bara til," sagði Atli Viðar sem kom FH-ingum í 2-1 í 3-1 sigri á Víkingi úr Ólafsvík í kvöld. FH var í kvöld aðeins að komast í sinn annan bikarúrslitaleik á síðustu sex árum. „Við hefðum viljað vera miklu oftar í bikarúrslitaleiknum síðustu ár en það er þá bara ennþá skemmtilegra að vera komnir þangað núna," sagði Atli Viðar. Hann var ekkert alltof ánægður með leik FH-liðsins í kvöld. „Það var enginn glansi yfir þessu. Við vorum hræðilegir í fyrri hálfleik en þó skömminni skárri í seinni hálfleik án þess að vera spila einhvern glansfótbolta," sagði Atli Viðar sem hrósaði Víkingsliðinu. „Þetta er flott lið og þeir komu hingað til að gefa allt sem þeir áttu í leik sumarsins og hugsanlega leik ferilsins hjá einhverjum þeirra. Það er erfitt að brjóta svona lið á bak aftur en við hefðum vissulega getað gera okkur þetta auðveldara ef við hefðum látið boltann ganga hraðar og verið með meiri hreyfingu án bolta," sagði Atli Viðar. FH-liðið bætti sinn leik í seinni hálfeik og skoraði þá mörkin sem skildu á milli. „Heimir ræddi nokkra punkta í hálfleik og ég held að við höfum skánað í seinni hálfleiknum. Við náðum allavega að skora tvö mörk og halda markinu hreinu," segir Atli Viðar. Atla Viðari líst vel á framhaldið eftir að liðið fær smá frí eftir mikla leikjatörn. „Við erum á þokkalegu róli en við vitum að við getum betur. Við þurfum að ná úrslitum í næstu leikjum. Það kemur smá pása hjá okkur yfir verslunarmannahelgina en svo koma tveir verulega stórir leikir eftir hana. Við göngum hægt um gleðinnar dyr og verðum klárir í þá leiki," sagði Atli Viðar að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira