Vestia áhugaverður fjárfestingarkostur 20. ágúst 2010 18:59 Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi. Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi.
Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29