Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands 27. nóvember 2010 21:33 Schumacher og Vettal fagna sigri Þýskalands í dag., en þeir keppa sem einstaklingar á morgun. Mynd: Getty Images Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira