Björk fær tónlistarnóbelinn Tinni Sveinsson skrifar 17. maí 2010 11:00 "Það er heiður að fá að koma til Svíþjóðar og taka á móti Polar-tónlistarverðlaununum. Takk,“ segir Björk meðal annars í myndbandinu. Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2010. Þetta eru sænsk verðlaun sem Svíar kalla Nóbelsverðlaun tónlistarinnar. Þau voru stofnuð árið 1989 af Stikkan Anderson, útgefanda Abba. Ítalska tónskáldið Ennio Morricone hlýtur einnig verðlaunin en tveir listamenn eru valdir árlega. Ennio og Björk eiga að mæta í galaveislu í tónlistarhöll Stokkhólms 31. ágúst. Þar afhendir Karl Gústaf Svíakonungur Pólarverðlaunin en þeim fylgir ein milljón sænskra króna. Dómnefndin fer fögrum orðum um Björk og hennar feril. Kallar hana óhamið náttúruafl sem gerir hlutina eftir eigin lagi. Morricone segir hún lyfta tilveru okkar á æðra plan.Hér er kynningarmyndband Svíanna fyrir verðlaunaveitingu Bjarkar þar sem farið er yfir feril hennar, allt frá barnaplötunni á áttunda áratugnum til dagsins í dag.Hér er kynningarmyndband Svíanna fyrir verðlaunaveitingu Ennio Morricone. Fyrri verðlaunahafar Polar-verðlaunanna: 1992 Paul McCartney og Eystrasaltslöndin 1993 Dizzy Gillespie og Witold Lutoslawski 1994 Nikolaus Harnoncourt og Quincy Jones 1995 Elton John og Mstislav Rostropovich 1996 Pierre Boulez og Joni Mitchell 1997 Eric Ericson og Bruce Springsteen 1998 Ray Charles og Ravi Shankar 1999 Stevie Wonder og Iannis Xenakis 2000 Bob Dylan og Isaac Stern 2001 Burt Bacharach, Robert Moog og Karlheinz Stockhausen 2002 Sofia Gubaidulina og Miriam Makeba 2003 Keith Jarrett 2004 B.B. King og György Ligeti 2005 Gilberto Gil og Dietrich Fischer-Dieskau 2006 Valery Gergiev og Led Zeppelin 2007 Steve Reich og Sonny Rollins 2008 Renée Fleming og Pink Floyd 2009 José Antonio Abreu & El Sistema og Peter Gabriel Björk Menning Nóbelsverðlaun Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2010. Þetta eru sænsk verðlaun sem Svíar kalla Nóbelsverðlaun tónlistarinnar. Þau voru stofnuð árið 1989 af Stikkan Anderson, útgefanda Abba. Ítalska tónskáldið Ennio Morricone hlýtur einnig verðlaunin en tveir listamenn eru valdir árlega. Ennio og Björk eiga að mæta í galaveislu í tónlistarhöll Stokkhólms 31. ágúst. Þar afhendir Karl Gústaf Svíakonungur Pólarverðlaunin en þeim fylgir ein milljón sænskra króna. Dómnefndin fer fögrum orðum um Björk og hennar feril. Kallar hana óhamið náttúruafl sem gerir hlutina eftir eigin lagi. Morricone segir hún lyfta tilveru okkar á æðra plan.Hér er kynningarmyndband Svíanna fyrir verðlaunaveitingu Bjarkar þar sem farið er yfir feril hennar, allt frá barnaplötunni á áttunda áratugnum til dagsins í dag.Hér er kynningarmyndband Svíanna fyrir verðlaunaveitingu Ennio Morricone. Fyrri verðlaunahafar Polar-verðlaunanna: 1992 Paul McCartney og Eystrasaltslöndin 1993 Dizzy Gillespie og Witold Lutoslawski 1994 Nikolaus Harnoncourt og Quincy Jones 1995 Elton John og Mstislav Rostropovich 1996 Pierre Boulez og Joni Mitchell 1997 Eric Ericson og Bruce Springsteen 1998 Ray Charles og Ravi Shankar 1999 Stevie Wonder og Iannis Xenakis 2000 Bob Dylan og Isaac Stern 2001 Burt Bacharach, Robert Moog og Karlheinz Stockhausen 2002 Sofia Gubaidulina og Miriam Makeba 2003 Keith Jarrett 2004 B.B. King og György Ligeti 2005 Gilberto Gil og Dietrich Fischer-Dieskau 2006 Valery Gergiev og Led Zeppelin 2007 Steve Reich og Sonny Rollins 2008 Renée Fleming og Pink Floyd 2009 José Antonio Abreu & El Sistema og Peter Gabriel
Björk Menning Nóbelsverðlaun Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira