Lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent af landsframleiðslu Hafsteinn Hauksson skrifar 24. ágúst 2010 18:40 Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári. Skroll-Viðskipti Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. Undir lok síðasta árs námu lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent landsframleiðslu. Þegar lífeyrisskuldbindingar bætast þar við nema skuldirnar meira en heilli landsframleiðslu, samkvæmt ríkisreikningi. Nú hefur greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins verið birt. Þar kemur fram að skuldsetningin er áfram að aukast, en lántökur umfram afborganir lána nema um hundrað milljörðum á tímabilinu. Steingrímur, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, segir bót í máli að vaxtakostnaður sé á niðurleið og skuldirnar séu sjálfbærar. Þó nam vaxtakostnaður meira en sextán prósent af öllum greiddum gjöldum ríkissjóðs á fyrri hluta ársins og hefur meira en fjórfaldast síðan 2008, þó hlutfallsaukningin sé reyndar minni og nettó vaxtakostnaðurinn einnig. Verður við það unað? „Hvað villtu gera í málinu? láta skuldirnar hverfa? Um er að ræða lægra hlutfall en reiknað var með. staðan er því betri en spár sögðu um. Þróunin er í rétta átt," sagði Steingrímur sem er bjartsýnn á stöðu mála. Steingrímur telur þó að hrein skuldastaða ríkissjóðs muni ekki hækka mikið úr þessu, þó brúttóstaðan gæti breyst, og gæti farið lækkandi með næsta ári.
Skroll-Viðskipti Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira