Árni M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi.
32 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Árna yrði stefnt fyrir landsdóm en 31 þingmenn vildu að honum yrði stefnt.
Árni sleppur líka
