De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW 31. janúar 2010 16:58 Kobayashi og de la Rosa svipta hulunni af nýja BMW bílnum. Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Kobayashi vakti mikla lukkiuuhjá Toyota í fyrra, þegar hann tók sæti Timo Glock hjá liðinu þegar hann meiddist. Hann er eini japanski ökumaðurinn í Formúlu 1. Pedro de la Rosa hefur verið þróunarökumaður McLaren í mörg herrans og reynsla hans ætti að koma mjög góðum notum við þróun bílsins. Hann hefur dreymt um að keppa í Formúlu 1 í mörg ár og kom um tíma til greina hjá Campos liðinu spænska en endaði hjá BMW. BMW liðið rétt komst á ráslínuna eftir mikið brölt og það var Peter Sauber sem keypti liðið af BMW, sem ákvað að hætta í Formúlu 1. "Ég vona að við getum fundið fleiri kostendur og ég er viss um að það mun gerast þegar við byrjum að keppa, kannski þegar nálgast Evrópumótin. Það er erfitt að finna kostendur um jól... En við erum með pening til að reka liðið 2010, en við verðum að gæta að framtíðinni líka", sagði Sauber. Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Kobayashi vakti mikla lukkiuuhjá Toyota í fyrra, þegar hann tók sæti Timo Glock hjá liðinu þegar hann meiddist. Hann er eini japanski ökumaðurinn í Formúlu 1. Pedro de la Rosa hefur verið þróunarökumaður McLaren í mörg herrans og reynsla hans ætti að koma mjög góðum notum við þróun bílsins. Hann hefur dreymt um að keppa í Formúlu 1 í mörg ár og kom um tíma til greina hjá Campos liðinu spænska en endaði hjá BMW. BMW liðið rétt komst á ráslínuna eftir mikið brölt og það var Peter Sauber sem keypti liðið af BMW, sem ákvað að hætta í Formúlu 1. "Ég vona að við getum fundið fleiri kostendur og ég er viss um að það mun gerast þegar við byrjum að keppa, kannski þegar nálgast Evrópumótin. Það er erfitt að finna kostendur um jól... En við erum með pening til að reka liðið 2010, en við verðum að gæta að framtíðinni líka", sagði Sauber.
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira