Robert Kubica: Silverstone er spennandi braut 6. júlí 2010 10:15 Robert Kubica ekur Renault og er frá Póllandi. Mynd: Getty Images Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins. Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins.
Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira