Formúlu 1 lið Lotus samdi við Red Bull 6. október 2010 16:31 Jarno Trulli og Heikki Kovalainen aka bílum Lotus á þessu ári. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári. Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári.
Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira