Schumacher fannst Alonso hindra sig 27. mars 2010 16:42 Michael Schumacher ræðir við Fernando Alonso eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira