Landsdómur úrskurðar um aðgang saksóknara að gögnum 29. desember 2010 18:11 Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands eru öll gögn rannsóknarnefndar Alþingis geymd. Skýrslutökur, tölvubréf og annað en safnið hefur neitað Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, um aðgang að þessum gögnum.Allt á hörðum diskum Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskjalasafninu eru öll gögn nefndarinnar geymd þarna, rafræn og skrifleg skjöl. Öll rafræn skjöl eru á nokkrum stórum hörðum diskum. Stöð 2 óskaði eftir því að fá að mynda hirslurnar sjálfar, en ekki var orðið við þeirri ósk. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, sem sækir mál á hendur Geir H. Haarde fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu var synjað um tölvupósta Geirs og skýrslutökur yfir honum með vísan til stjórnarskrárákvæðis um einkalífsvernd. Þetta tefur fyrir saksóknaranum því nú þarf að kalla saman landsdóm til að úrskurða um aðgang að gögnunum.Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar Fyrir Alþingi er nú frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm um að ef kveða þurfi upp úrskurði um rannsóknaraðgerðir eða atriði sem tengjast rekstri máls geti forseti dómsins kvatt tvo aðra lögfræðinga úr hópi dómara til að standa að því með sér. Þetta er ákveðið réttafarshagræði því að óbreyttum lögum hefði þurft að kalla landsdóm í heild sinni, alls fimmtán manns, til að úrskurða um t.d kröfu um afhendingu gagna, en Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar. Landsdómur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands eru öll gögn rannsóknarnefndar Alþingis geymd. Skýrslutökur, tölvubréf og annað en safnið hefur neitað Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, um aðgang að þessum gögnum.Allt á hörðum diskum Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskjalasafninu eru öll gögn nefndarinnar geymd þarna, rafræn og skrifleg skjöl. Öll rafræn skjöl eru á nokkrum stórum hörðum diskum. Stöð 2 óskaði eftir því að fá að mynda hirslurnar sjálfar, en ekki var orðið við þeirri ósk. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, sem sækir mál á hendur Geir H. Haarde fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu var synjað um tölvupósta Geirs og skýrslutökur yfir honum með vísan til stjórnarskrárákvæðis um einkalífsvernd. Þetta tefur fyrir saksóknaranum því nú þarf að kalla saman landsdóm til að úrskurða um aðgang að gögnunum.Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar Fyrir Alþingi er nú frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm um að ef kveða þurfi upp úrskurði um rannsóknaraðgerðir eða atriði sem tengjast rekstri máls geti forseti dómsins kvatt tvo aðra lögfræðinga úr hópi dómara til að standa að því með sér. Þetta er ákveðið réttafarshagræði því að óbreyttum lögum hefði þurft að kalla landsdóm í heild sinni, alls fimmtán manns, til að úrskurða um t.d kröfu um afhendingu gagna, en Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar.
Landsdómur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira