Bandarískur sundmaður lést af völdum hjartaáfalls þegar hann var í miðju 10km maraþonsundi sem fór fram í Rauða hafinu við Sameinuðu arabísku furstadæmin í gær.
Alþjóðasundsambandið, FINA, greindi frá því í gærkvöld að Fran Crippen hefði látist í lokaáfanga sundsins. Hafist hefur rannsókn til staðfestingar um hver dánarorsökin hafi verið.
Fran Crippen sem var 26 ára sigraði bronsverðlaun í báðum 10km sundgreinunum á heimsmeistaramótinu í sjósundi sem fram fór í Róm í fyrra.
Fran Crippen lést af völdum hjartaáfalls í miðju sundi
Rafnar Orri Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti


Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn






Bikarævintýri Fram heldur áfram
Íslenski boltinn