Alonso: Fjögurra liða slagur framundan 24. mars 2010 09:10 Fernando Alonso fagnar sigrinum í Barein. Hann keppir á ný um helgina. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira