Þormóður í fimmta sæti á heimsbikarmóti 27. febrúar 2011 20:37 Þormóður Jónsson. Hermann Unnarsson og Þormóður Jónsson kepptu í dag í Varsjá á heimsbikarmóti í júdó. Í 81 kg flokknum sem Hermann keppir í voru 60 keppendur og mætti hann Eistlendingnum Georgi Ladogin sem varð þriðji á Evrópumeistaramóti U20 árið 2008. Þetta var hörkuglíma og átti Hermann ekkert minna í henni frekar en Georgi en þegar um tvær mínútur voru eftir af glímunni komst Georgi inn í gott kast (Kata-guruma) og vann á ippon og þar með var Hermann úr leik. Í þungavigtinni (+100kg) hjá Þormóði voru 42 keppendur. Í fyrstu glímu sigraði Þormóður Georgíumanninn Adam Okroashvili eftir eina mínútu á ippon, næst glímdi hann við Emil Tahirov frá Aserbadjan sem hann kastaði á ippon eftir aðeins 27 sekúndur. Þriðja glíman var svo við Mykola Kartoshkin frá Úkraínu, en Þormóður sigraði hann á tveimur waza-ari eftir 1 mínútu og 25 sekúndur. Þegar hér var komið við sögu var Þormóður kominn í fjögurra manna úrslit og mætti þar Frakkanum Pin Adrien en tapaði fyrir honum með tveimur waza-ari eftir um 3 mínútur. Þormóður keppti því um bronsið gegn Rafael Silva frá Brasilíu. Sú glíma var í járnum framan af og fóru þeir varlega í að sækja, Þormóður fékk þó aðvörum fyrir sóknarleysi um miðja glímu og þegar um tvær mínútur voru eftir af glímunni fékk Rafael gott tækifæri og kastaði Þormóði á ippon og endaði Þormóður því í fimmta sæti. Þetta er besti árangur Þormóðs á keppnisferli hans til þessa en hann hefur tvisvar áður komist í sjöunda sæti á heimsbikarmóti. Innlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Hermann Unnarsson og Þormóður Jónsson kepptu í dag í Varsjá á heimsbikarmóti í júdó. Í 81 kg flokknum sem Hermann keppir í voru 60 keppendur og mætti hann Eistlendingnum Georgi Ladogin sem varð þriðji á Evrópumeistaramóti U20 árið 2008. Þetta var hörkuglíma og átti Hermann ekkert minna í henni frekar en Georgi en þegar um tvær mínútur voru eftir af glímunni komst Georgi inn í gott kast (Kata-guruma) og vann á ippon og þar með var Hermann úr leik. Í þungavigtinni (+100kg) hjá Þormóði voru 42 keppendur. Í fyrstu glímu sigraði Þormóður Georgíumanninn Adam Okroashvili eftir eina mínútu á ippon, næst glímdi hann við Emil Tahirov frá Aserbadjan sem hann kastaði á ippon eftir aðeins 27 sekúndur. Þriðja glíman var svo við Mykola Kartoshkin frá Úkraínu, en Þormóður sigraði hann á tveimur waza-ari eftir 1 mínútu og 25 sekúndur. Þegar hér var komið við sögu var Þormóður kominn í fjögurra manna úrslit og mætti þar Frakkanum Pin Adrien en tapaði fyrir honum með tveimur waza-ari eftir um 3 mínútur. Þormóður keppti því um bronsið gegn Rafael Silva frá Brasilíu. Sú glíma var í járnum framan af og fóru þeir varlega í að sækja, Þormóður fékk þó aðvörum fyrir sóknarleysi um miðja glímu og þegar um tvær mínútur voru eftir af glímunni fékk Rafael gott tækifæri og kastaði Þormóði á ippon og endaði Þormóður því í fimmta sæti. Þetta er besti árangur Þormóðs á keppnisferli hans til þessa en hann hefur tvisvar áður komist í sjöunda sæti á heimsbikarmóti.
Innlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira