Valur bikarmeistari karla Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 26. febrúar 2011 17:29 Mynd/Daníel Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira