Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni 20. febrúar 2011 16:47 Nico Rosberg á Mercedes bílnum í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32
Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira