Mark Webber fljótastur í Katalóníu 8. mars 2011 16:42 Mark Webber hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com
Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira