Aðalheiður og Magnús Íslandsmeistarar í kata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2011 06:00 Sigurvegarar í einstaklingsflokkunum, þau Magnús Kr. Eyjólfsson og Aðalheiður Rósa Harðardóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig Innlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig
Innlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira