Stefán: Þyngdaraflið vinnur með mér Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 3. mars 2011 20:55 Stefán í leiknum í kvöld, vígreifur eftir eina af markvörslum sínum. Fréttablaðið/Sævar Geir Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. Stefán varði vel undir lok leiksins en hinir mennirnir tveir eru Oddur Gretarsson og Guðmundur Hólmar Helgason. "Ég er bara svo snöggur, þyngdaraflið vinnur með mér," sagði Stefán um tvær markvörslur þar sem hann sat á gólfinu og greip boltann. Stefán var hinn hressasti en hann hrósaði kollega sínum Hlyni Morthens í hástert. "Við vorum að fá góð færi í upphafi leiks en Hlynur var ótrúlegur. Hvar er lyfjaeftirlitið núna?" grínaðist Stefán. "Hann er að verja eins og vitleysingur. Við skjótum fimmtán sinnum og skorum einu sinni fyrsta korterið." "Þetta dró aðeins úr okkur tennurnar. Við lentum í basli einar 45 mínútur en við komumst í gírinn þegar korter er eftir," sagði Stefán og BJarni Fritzson skaut inn: "Segðu honum að við höfum tekið þetta á breiddinni!" – "Ég var að koma að því!" svaraði Stefán og hélt svo áfram. "Við tókum þetta á breiddinni. Margir segja að við séum með lítinn hóp en það eru margir hérna sem hafa komið inn og staðið sig mjög vel. Við erum greinilega í betra formi en aðrir," sagði Stefán kaldhæðinn. Hann viðurkenndi að hefndin væri sæt. "Ég vildi rústa þessum leik. En Valur hefur verið að spila mjög vel og það var bara ekki hægt. Vörnin hjá þeim var góð en ég vil meina að við séum betri en þeir," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. Stefán varði vel undir lok leiksins en hinir mennirnir tveir eru Oddur Gretarsson og Guðmundur Hólmar Helgason. "Ég er bara svo snöggur, þyngdaraflið vinnur með mér," sagði Stefán um tvær markvörslur þar sem hann sat á gólfinu og greip boltann. Stefán var hinn hressasti en hann hrósaði kollega sínum Hlyni Morthens í hástert. "Við vorum að fá góð færi í upphafi leiks en Hlynur var ótrúlegur. Hvar er lyfjaeftirlitið núna?" grínaðist Stefán. "Hann er að verja eins og vitleysingur. Við skjótum fimmtán sinnum og skorum einu sinni fyrsta korterið." "Þetta dró aðeins úr okkur tennurnar. Við lentum í basli einar 45 mínútur en við komumst í gírinn þegar korter er eftir," sagði Stefán og BJarni Fritzson skaut inn: "Segðu honum að við höfum tekið þetta á breiddinni!" – "Ég var að koma að því!" svaraði Stefán og hélt svo áfram. "Við tókum þetta á breiddinni. Margir segja að við séum með lítinn hóp en það eru margir hérna sem hafa komið inn og staðið sig mjög vel. Við erum greinilega í betra formi en aðrir," sagði Stefán kaldhæðinn. Hann viðurkenndi að hefndin væri sæt. "Ég vildi rústa þessum leik. En Valur hefur verið að spila mjög vel og það var bara ekki hægt. Vörnin hjá þeim var góð en ég vil meina að við séum betri en þeir," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira