Landsliðsmennirnir í badminton þurfa að greiða allan kostnað af þátttöku á heimsmeistaramótinu í Kína í maí. Sex landsliðsmenn þurfa hver að borga 350.000 kr. úr eigin vasa.
Helgi Jóhannesson landsliðsmaður úr TBR sagði í samtali við Stöð 2 í gær að Badmintonsambandið ætti ekki peninga til þess að senda landsliðið á HM og landsliðið hefði því farið af stað með fjáröflun þar sem fisksala er rauði þráðurinn í þeirri fjáröflun.
Badmintonlandsliðið selur fisk til að komast á HM í Kína
Mest lesið



Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

