Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim fóru ekki í neina frægðarför til Hannover í dag þar sem liðin mættust í þýsku Bundesligunni.
Hannover vann leikinn, 2-0, með mörkum frá Didier Ya Konan og Mohammed Abdellaoue.
Gylfi Þór byrjaði á bekknum eins og svo oft áður en kom af bekknum á 65. mínútu er Hannover var komið 2-0 yfir.
Gylfi lét nokkuð að sér kveða en náði ekki að skora frekar en félagar hans.
Tap hjá Gylfa og félögum á útivelli
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
