Ísland átti einhvern sinn allra versta leik á síðustu árum þegar að liðið mætti Þýskalandi ytra í dag og fékk ellefu marka skell, 39-28.
Úrslitin þýða að strákarnir okkar eru nú búnir að mála sig út í horn og þurfa nauðsynlega að vinna tvo síðustu leiki sína í riðlinum og treysta á að Þýskaland og Austurríki geri ekki jafntefli í sínum leik í byrjun júní. Þá er EM-sætið öruggt.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Gerry Weber-höllinni í gær og tók þessar myndir.
Þjáning í Þýskalandi - myndir
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum
Íslenski boltinn
