
Aron ráðinn til FH
Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina.
Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins.
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hafnaði tilboði frá egypska félaginu Zamalek um að gerast þjálfari þess, og það ítrekað. Hann segist opinn fyrir því að þjálfa félagslið samhliða starfi sínu hjá HSÍ.
Ísland varð að sætta sig við svekkjandi 38-35 tap í úrslitaleik gegn Serbíu um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta karla í dag.
Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með.
Færeyska 21 árs landsliðið í handbolta er komið alla leið í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta í Póllandi eftir sigur á Slóvenum í kvöld.
Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein.
Handboltalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilar úrslitaleik næsta laugardag um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Póllandi. Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum.
Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað.
Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun.
Færeyingar eru einum sigri frá því að spila um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta. Gullkynslóðin þeirra sló út eina allra stærstu handboltaþjóðina, Frakka. Þjálfari Færeyinga kom með sínar skýringar á ótrúlegum árangri frænda okkar Íslendinga.
Íslenska undir 21 árs landsliðið spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppni forsetabikarsins á HM. Þeir léku við Marokkó og unnu leikinn 48-28, þar af leiðandi vinna þeir riðilinn.
Rúnari Sigtryggssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir nýafstaðið tímabil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda íslenskum landsliðsmanni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn.
Rúnar Kárason hefur framlengt samning sinn við Fram en Rúnar varð bæði bikar- og Íslandsmeistari með Fram á nýafstöðnu tímabili í Olís-deild karla.
Íslenska landsliðið í handbolta, skipað leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri, vann nokkuð öruggan sautján marka sigur á Mexíkó, 41-24, á HM tuttugu og eins árs landsliða í Póllandi í dag.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburgar, er orðinn þekktasta nafnið í handboltaheiminum í dag að mati handboltaþjálfarans Rúnars Sigtryggssonar sem hefur þjálfað þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig undanfarin ár.
Þetta verður stórt sumar hjá íslenska landsliðsmarkverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni en þetta var líka stórt hjá kappanum.
Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim.
Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag.
Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt.
Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari.
KA hefur fengið liðsstyrk í handboltalið sitt þar sem Norðmaðurinn Morten Boe Linder hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þessu greinir félagið frá á KA.is.
Evrópska handknattleikssambandið mun verðlauna einn leikmann fyrir framúrskarandi árangur á liðnu tímabili. Sex leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu en þrír Íslendingar hafa hlotið tilnefningu.