Náttúruhamfarir í Japan: Nítján orðið fyrir geislun 13. mars 2011 18:41 Staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira