Nýliðinn Sergio Perez stal senunni 10. mars 2011 16:16 Sergio Perez frá Mexíkó ekur hjá Sauber liðinu sem er staðsett í Sviss. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24 Formúla Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24
Formúla Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira