Nýliðinn Sergio Perez stal senunni 10. mars 2011 16:16 Sergio Perez frá Mexíkó ekur hjá Sauber liðinu sem er staðsett í Sviss. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24 Formúla Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24
Formúla Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira