Schumacher telur að mótið í Malasíu verði eins og happdrætti ef rignir 7. apríl 2011 20:54 Michael Schumacher ekur með Mercedes. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Spáð er verulegri rigningu í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu þegar ræsing mótsins fer frá á sunnudag. Ræsingin á að vera klukkan átta að morgni að íslenskum tíma, en klukkan fjögur síðdegis í Malasíu. Fyrstu æfingar Formúlu 1 keppnisliða á Sepang brautinni eru í nótt. Schumacher ók lítið á æfingum á regndekkjum í vetur, en Pirelli útvegar keppnisdekkin í ár og tvær útgáfur af regndekkjum eru í boði. Michael Schumacher hefur unnið mótið oftast keppenda, eða þrisvar, en hann hefur lítið ekið á regndekkjunum sem eru í boði frá Pirelli. „Ég ók lítillega í Barcelona (á Katalóníu brautinni), en það var svo blautt að það verður áhugaverð reynsla ef það gerist í fyrsta skipti um helgina. Ég þekki ekki mismuninn á regndekkjunum tveimur og það sama má segja um aðra. Þetta verður því skemmtilegt happdrætti. Við skulum sjá hver sigrar", sagði Schumacher frétt á autosport.com í dag. Í ljósi þess að keppnin er ræst af stað sídegis í Malasíu þýðir að meiri möguleiki er á rigningu. Schumacher segir enga vankanta að aka við erfiðar aðstæður, eins lengi og öryggi sé haft að leiðarljósi. Keppendur munu aka á tveimur æfingum í nótt, en þriðja æfingin er á aðfarnótt laugardags og tímatakan snemma á laugardagsmorgun. 24 ökumenn eru skráðir til leiks, eins og í öðrum mótum í lengsta kappakstur ársins hvað ekna kílómetra varðar í keppninni. Ökumenn aka liðlega 310 km í keppninni á sunnudag. Ef rignir á einhverri æfingunni eða í tímatökunni gæti það hjálpað ökumönnum að læra inn á regndekkinn betur en ella á brautinni fyrir keppnina. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spáð er verulegri rigningu í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu þegar ræsing mótsins fer frá á sunnudag. Ræsingin á að vera klukkan átta að morgni að íslenskum tíma, en klukkan fjögur síðdegis í Malasíu. Fyrstu æfingar Formúlu 1 keppnisliða á Sepang brautinni eru í nótt. Schumacher ók lítið á æfingum á regndekkjum í vetur, en Pirelli útvegar keppnisdekkin í ár og tvær útgáfur af regndekkjum eru í boði. Michael Schumacher hefur unnið mótið oftast keppenda, eða þrisvar, en hann hefur lítið ekið á regndekkjunum sem eru í boði frá Pirelli. „Ég ók lítillega í Barcelona (á Katalóníu brautinni), en það var svo blautt að það verður áhugaverð reynsla ef það gerist í fyrsta skipti um helgina. Ég þekki ekki mismuninn á regndekkjunum tveimur og það sama má segja um aðra. Þetta verður því skemmtilegt happdrætti. Við skulum sjá hver sigrar", sagði Schumacher frétt á autosport.com í dag. Í ljósi þess að keppnin er ræst af stað sídegis í Malasíu þýðir að meiri möguleiki er á rigningu. Schumacher segir enga vankanta að aka við erfiðar aðstæður, eins lengi og öryggi sé haft að leiðarljósi. Keppendur munu aka á tveimur æfingum í nótt, en þriðja æfingin er á aðfarnótt laugardags og tímatakan snemma á laugardagsmorgun. 24 ökumenn eru skráðir til leiks, eins og í öðrum mótum í lengsta kappakstur ársins hvað ekna kílómetra varðar í keppninni. Ökumenn aka liðlega 310 km í keppninni á sunnudag. Ef rignir á einhverri æfingunni eða í tímatökunni gæti það hjálpað ökumönnum að læra inn á regndekkinn betur en ella á brautinni fyrir keppnina.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira