Keppinautarnir þokast nær Vettel 15. apríl 2011 07:51 Sebastian Vettel um borð í Red Bull bílnum í Kina. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. Vettel hafði verið langt á undan keppinautum sínum á fyrstu æfingu næturinnar, en á seinni æfingunni munaði 0.166 á honum og Hamilton. Schumacher var 0.417 úr sekúndu á eftir, en fimm fyrstu ökumennirnir voru í nokkrum sérflokki. Fernando Alonso á Ferrari var aðeins með 14 besta tíma og liðsfélagi Vettels, Mark Webber var með 11 besta tíma Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnislið kl. 21.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingunni í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.688s 34 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.854s + 0.166 22 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m37.935s + 0.247 31 4. Nico Rosberg Mercedes 1m37.943s + 0.255 34 5. Michael Schumacher Mercedes 1m38.105s + 0.417 29 6. Felipe Massa Ferrari 1m38.507s + 0.819 36 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m38.735s + 1.047 35 8. Nick Heidfeld Renault 1m38.805s + 1.117 26 9. Vitaly Petrov Renault 1m38.859s + 1.171 31 10. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.327s + 1.639 33 11. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.538s + 1.850 33 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m39.667s + 1.979 37 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.771s + 2.083 18 14. Fernando Alonso Ferrari 1m39.779s + 2.091 17 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.828s + 2.140 25 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.925s + 2.237 32 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.953s + 2.265 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m40.476s + 2.788 30 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.482s + 3.794 32 20. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.902s + 5.214 25 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.850s + 6.162 3 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.008s + 6.320 35 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.747s + 7.059 12 Formúla Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. Vettel hafði verið langt á undan keppinautum sínum á fyrstu æfingu næturinnar, en á seinni æfingunni munaði 0.166 á honum og Hamilton. Schumacher var 0.417 úr sekúndu á eftir, en fimm fyrstu ökumennirnir voru í nokkrum sérflokki. Fernando Alonso á Ferrari var aðeins með 14 besta tíma og liðsfélagi Vettels, Mark Webber var með 11 besta tíma Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnislið kl. 21.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingunni í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.688s 34 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.854s + 0.166 22 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m37.935s + 0.247 31 4. Nico Rosberg Mercedes 1m37.943s + 0.255 34 5. Michael Schumacher Mercedes 1m38.105s + 0.417 29 6. Felipe Massa Ferrari 1m38.507s + 0.819 36 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m38.735s + 1.047 35 8. Nick Heidfeld Renault 1m38.805s + 1.117 26 9. Vitaly Petrov Renault 1m38.859s + 1.171 31 10. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.327s + 1.639 33 11. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.538s + 1.850 33 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m39.667s + 1.979 37 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.771s + 2.083 18 14. Fernando Alonso Ferrari 1m39.779s + 2.091 17 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.828s + 2.140 25 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.925s + 2.237 32 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.953s + 2.265 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m40.476s + 2.788 30 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.482s + 3.794 32 20. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.902s + 5.214 25 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.850s + 6.162 3 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.008s + 6.320 35 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.747s + 7.059 12
Formúla Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira