Vettel: Gæti ekki verið hamingjusamari 10. apríl 2011 19:02 Sebastian Vettel var ánægður með árangur dagsins. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel er kampakátur með árangurinn í öðru Formúlu 1 móti ársins, en hann vann sinn annan sigur í röð, þegar hann lauk keppni í fyrsta sæti á Sepang brautinni í dag. „Ræsingin var mikilvæg. Ég taldi mig byrja mjög vel, en þá sá ég Lewis gera sig líklegan fyrir aftan mig. Ég var hissa á leið að fyrstu beygju, þar sem ég sá svartan hlut í speglinum. Ég vissi að það var Lotus. Ég gat skilið mig frá hópnum, skref fyrir skref", sagði Vettel um fyrstu hringina í Malasíu í dag. Vettel er efstur að stigum með 50 stig, Jenson Button er með 26, Lewis Hamilton 24 og Mark Webber 22. „Keppnin núna var allt öðruvísi en fyrir tveimur vikum. Það var meira jafnræði og fleiri þjónustuhlé vegna dekkjaslits. Maður vill ekki vera fyrstur í þjónustuhlé og taka sem fæst, en vill ekki að aðrir nái sér í nýrri dekk og vinni tíma á þig." „Þetta var ekki auðveld keppni. Ég er mjög ánægður með árangurinn í dag. Ég elska það sem ég geri og gæti ekki verið ánægðari á þessum tímapunkti. Þetta var jafnt og við verðum að halda ró okkar og halda áfram af kappi, sem strákarnir vita að er rétta leiðin. Ég hef ekki áhyggjur. Núna er að njóta og vera stoltur", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel er kampakátur með árangurinn í öðru Formúlu 1 móti ársins, en hann vann sinn annan sigur í röð, þegar hann lauk keppni í fyrsta sæti á Sepang brautinni í dag. „Ræsingin var mikilvæg. Ég taldi mig byrja mjög vel, en þá sá ég Lewis gera sig líklegan fyrir aftan mig. Ég var hissa á leið að fyrstu beygju, þar sem ég sá svartan hlut í speglinum. Ég vissi að það var Lotus. Ég gat skilið mig frá hópnum, skref fyrir skref", sagði Vettel um fyrstu hringina í Malasíu í dag. Vettel er efstur að stigum með 50 stig, Jenson Button er með 26, Lewis Hamilton 24 og Mark Webber 22. „Keppnin núna var allt öðruvísi en fyrir tveimur vikum. Það var meira jafnræði og fleiri þjónustuhlé vegna dekkjaslits. Maður vill ekki vera fyrstur í þjónustuhlé og taka sem fæst, en vill ekki að aðrir nái sér í nýrri dekk og vinni tíma á þig." „Þetta var ekki auðveld keppni. Ég er mjög ánægður með árangurinn í dag. Ég elska það sem ég geri og gæti ekki verið ánægðari á þessum tímapunkti. Þetta var jafnt og við verðum að halda ró okkar og halda áfram af kappi, sem strákarnir vita að er rétta leiðin. Ég hef ekki áhyggjur. Núna er að njóta og vera stoltur", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira