Hattaveisla aldarinnar í uppsiglingu Óli Tynes skrifar 25. apríl 2011 12:06 Elísabet Englandsdrottning mun án efa skarta forláta hatti í brúðkaupinu. Breskar konur búa sig nú undir hattaveislu aldarinnar, þegar þau Vilhjálmur prins og Kate Middleton verða gefin saman um næstu helgi. Bretar eru þekktir fyrir að vera elskir að höttum. Hattar karlmanna eru að vísu fábrotnir, þeir eru allir eins, en kvenhattarnir eru kapítuli út af fyrir sig. Ascot veðreiðarnar snúast til dæmis hérumbil jafn mikið um hvaða kona er með glæsilegasta hattinn og hvaða trunta dröslast fyrst í mark. Og hvenær er betra tækifæri til þess að máta nýjan hatt en fyrir konunglegt brúðkaup. Hattameistarar Bretlands hafa því í ýmsu að snúast þessa dagana fyrir brúðkaup þeirra Vilhjálms og Kötu Middleton hinn 29 apríl. Það eru margar kenningar um það hvers vegna Bretar halda svona mikið upp á hatta. Ein skýringin er auðvitað hið fúla veður. Sumum þykir það þó ekki nógu flott og virðuleg skýring. Þeir vilja líta til fordæmis konungsfjölskyldunnaar, en breskar drottningar hafa átt mikið hattasafn í gegnum aldirnar. Hin elskaða Elísabet drottning sést sjaldan án höfuðfats. William & Kate Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Breskar konur búa sig nú undir hattaveislu aldarinnar, þegar þau Vilhjálmur prins og Kate Middleton verða gefin saman um næstu helgi. Bretar eru þekktir fyrir að vera elskir að höttum. Hattar karlmanna eru að vísu fábrotnir, þeir eru allir eins, en kvenhattarnir eru kapítuli út af fyrir sig. Ascot veðreiðarnar snúast til dæmis hérumbil jafn mikið um hvaða kona er með glæsilegasta hattinn og hvaða trunta dröslast fyrst í mark. Og hvenær er betra tækifæri til þess að máta nýjan hatt en fyrir konunglegt brúðkaup. Hattameistarar Bretlands hafa því í ýmsu að snúast þessa dagana fyrir brúðkaup þeirra Vilhjálms og Kötu Middleton hinn 29 apríl. Það eru margar kenningar um það hvers vegna Bretar halda svona mikið upp á hatta. Ein skýringin er auðvitað hið fúla veður. Sumum þykir það þó ekki nógu flott og virðuleg skýring. Þeir vilja líta til fordæmis konungsfjölskyldunnaar, en breskar drottningar hafa átt mikið hattasafn í gegnum aldirnar. Hin elskaða Elísabet drottning sést sjaldan án höfuðfats.
William & Kate Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira