Hreinn Þór hættur í handbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 16:25 Hreinn Þór Hauksson. Mynd/Vilhelm Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“ Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira