Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt 8. maí 2011 19:27 Lewis Hamilton á brautinni í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Ég ræsti nokkuð vel af stað, en gerði mistök í fyrsta hring og tapaði mikilum tíma út úr beygju þrjú. Ég ætlaði að reyna fara framúr Webber í utanverðri beygju. Það réð framgangi mála í mótinu hjá mér. Ég missti Fernando og Jenson framúr. Ef þetta hefði ekki gerst, þá er mögulegt að ég hefði getað barist um annað sætið í mótinu", sagði Hamilton eftir keppnina. Hamilton er 34 stigum á eftir Vettel í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 93 stig, Hamilton 59, Mark Webber 55 og Jenson Button 46. Fimmti maðurinn í stigabaráttunni er Fernando Alonso með 41 stig. Þetta eru sömu ökumenn og áttust við um titilinn í fyrra, en Webber sneri á Alonso í dag í baráttunni um annað sætið á lokasprettinum og fór framúr Ferrari manninum. Hamilton tapaði verulegum tíma þegar illa geff að festa eitt dekk. Miðað við tímann sem ég tapaði í þriðja hléinu, þá tel ég að við höfum náð að vinna okkur tilbaka. Ég tel að töfin hafi ekki skipti höfuðmáli varðandi lokaúrslitin og ég var nokkuð sáttur við bílinn. Við hefðum getað gert betur, en við ræstum fjórðu og sjöttu af stað og héldum því. Það er nokkuð gott miðað við gang mála", sagði Hamilton, en liðsfélagi hans Jenson Button lauk keppni í sjötta sæti. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Ég ræsti nokkuð vel af stað, en gerði mistök í fyrsta hring og tapaði mikilum tíma út úr beygju þrjú. Ég ætlaði að reyna fara framúr Webber í utanverðri beygju. Það réð framgangi mála í mótinu hjá mér. Ég missti Fernando og Jenson framúr. Ef þetta hefði ekki gerst, þá er mögulegt að ég hefði getað barist um annað sætið í mótinu", sagði Hamilton eftir keppnina. Hamilton er 34 stigum á eftir Vettel í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 93 stig, Hamilton 59, Mark Webber 55 og Jenson Button 46. Fimmti maðurinn í stigabaráttunni er Fernando Alonso með 41 stig. Þetta eru sömu ökumenn og áttust við um titilinn í fyrra, en Webber sneri á Alonso í dag í baráttunni um annað sætið á lokasprettinum og fór framúr Ferrari manninum. Hamilton tapaði verulegum tíma þegar illa geff að festa eitt dekk. Miðað við tímann sem ég tapaði í þriðja hléinu, þá tel ég að við höfum náð að vinna okkur tilbaka. Ég tel að töfin hafi ekki skipti höfuðmáli varðandi lokaúrslitin og ég var nokkuð sáttur við bílinn. Við hefðum getað gert betur, en við ræstum fjórðu og sjöttu af stað og héldum því. Það er nokkuð gott miðað við gang mála", sagði Hamilton, en liðsfélagi hans Jenson Button lauk keppni í sjötta sæti.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira