Rosberg vill skáka Webber í rásmarkinu 8. maí 2011 09:44 Nico Rosberg og Lewis Hamilton ræsa af stað fyrir aftan Sebastian Vettel og Mark Webber í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Ég er ánægður með stöðuna og það er gott að sjá framfarir liðsins í samanburði við hvar við vorum staddir í fyrsta móti ársins. Við erum búnir að læra af mistökum okkar og ég er ánægður með þriðja sæti á ráslínu. Við viljum þó vera enn framar. Það eru allir að leggja hart að sér", sagði Rosberg á fréttamannafundi eftir tímatökuna í gær. Rosberg er með tvo McLaren bíla fyrir aftan sig og var spurður að því hvort hann ætlaði að sækja eða verjast í ræsingunni. Eða hvorutveggja. Nei. Ég ætla að eiga flugstart, því ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætla framúr Mark og svo sjaúm við til. Red Bull er fljótari í augnablikinu, en við erum með góða keppnisáætlun. Þá eigum við aukagang af mjúkum dekkjum, því ég notaði ekki öll dekk í boði í tímatökunni. Það mun hjálpa mér mikið í keppninni. Ég er sannfærður um að við munu gera góða hluti. Hve góða verður að koma í ljós", sagði Rosberg.Brautarlýsing frá Istanbúl Park Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Ég er ánægður með stöðuna og það er gott að sjá framfarir liðsins í samanburði við hvar við vorum staddir í fyrsta móti ársins. Við erum búnir að læra af mistökum okkar og ég er ánægður með þriðja sæti á ráslínu. Við viljum þó vera enn framar. Það eru allir að leggja hart að sér", sagði Rosberg á fréttamannafundi eftir tímatökuna í gær. Rosberg er með tvo McLaren bíla fyrir aftan sig og var spurður að því hvort hann ætlaði að sækja eða verjast í ræsingunni. Eða hvorutveggja. Nei. Ég ætla að eiga flugstart, því ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætla framúr Mark og svo sjaúm við til. Red Bull er fljótari í augnablikinu, en við erum með góða keppnisáætlun. Þá eigum við aukagang af mjúkum dekkjum, því ég notaði ekki öll dekk í boði í tímatökunni. Það mun hjálpa mér mikið í keppninni. Ég er sannfærður um að við munu gera góða hluti. Hve góða verður að koma í ljós", sagði Rosberg.Brautarlýsing frá Istanbúl Park
Formúla Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira