Hamilton mætir varfærinn til keppni 5. maí 2011 14:38 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. „Það er hægt að mæta til leiks eftir síðustu keppni og vera spenntur og sjálfsöruggur fyrir mótð, en ég geri mér ekki miklar vonir. Ég vill ekki ég vænta of mikils, þannig að fallið sé ekki hátt", sagði Hamilton í frétt á autosport.com, en hann var meðal ökumanna á fréttamannafundi á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. „Ég vil frekar mæta varfærinn til keppni. Við erum kannski ekki með fljótasta bílinn þessa helgina, sem er vissulega möguleiki, en ef við erum fljótastir þá væri það frábært og við gerum okkar besta til að vinna." „Við unnum ekki síðustu keppni vegna þess að við vorum með fljótasta bílinn, heldur af því við ókum vel og vorum með bestu keppnisáætlunina. Vonandi minnkum við bilið og vonandi er endurbættur bíllinn nógu góður, en við sjáum það á morgun", sagði Hamilton, en fyrstu tvær æfingar helgarinnar eru á föstudag. Sýnt verður frá fyrstu æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 annað kvöld. Hamilton varð spurður að því hvort hann hefur trú á því að aðeins McLaren og Red Bull keppi um sigur um helgina og svaraði því á eftirfarandi hátt: „Ég held ekki. Sérstaklega ekki eftir hléið sem hefur verið. Hinir gaurarnir virðast vera minnka bilið. Mercedes færist næst, Ferrari er skammt undan og það virðist ekki muna miklu að þeir bæti sig. Renault gengur vel og Petrov ekur frábærlega. Það verður mjótt á munum einhvern tímann, þannig að ég vona að við getum haldið áfram að eflast", sagði Hamilton. Formúla Íþróttir Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. „Það er hægt að mæta til leiks eftir síðustu keppni og vera spenntur og sjálfsöruggur fyrir mótð, en ég geri mér ekki miklar vonir. Ég vill ekki ég vænta of mikils, þannig að fallið sé ekki hátt", sagði Hamilton í frétt á autosport.com, en hann var meðal ökumanna á fréttamannafundi á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. „Ég vil frekar mæta varfærinn til keppni. Við erum kannski ekki með fljótasta bílinn þessa helgina, sem er vissulega möguleiki, en ef við erum fljótastir þá væri það frábært og við gerum okkar besta til að vinna." „Við unnum ekki síðustu keppni vegna þess að við vorum með fljótasta bílinn, heldur af því við ókum vel og vorum með bestu keppnisáætlunina. Vonandi minnkum við bilið og vonandi er endurbættur bíllinn nógu góður, en við sjáum það á morgun", sagði Hamilton, en fyrstu tvær æfingar helgarinnar eru á föstudag. Sýnt verður frá fyrstu æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 annað kvöld. Hamilton varð spurður að því hvort hann hefur trú á því að aðeins McLaren og Red Bull keppi um sigur um helgina og svaraði því á eftirfarandi hátt: „Ég held ekki. Sérstaklega ekki eftir hléið sem hefur verið. Hinir gaurarnir virðast vera minnka bilið. Mercedes færist næst, Ferrari er skammt undan og það virðist ekki muna miklu að þeir bæti sig. Renault gengur vel og Petrov ekur frábærlega. Það verður mjótt á munum einhvern tímann, þannig að ég vona að við getum haldið áfram að eflast", sagði Hamilton.
Formúla Íþróttir Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira