"Það er vonlaust að lýsa því. Það er frábært að ná að vinna þetta eftir nítján ár," sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfara FH, eftir að hans lið vann Akureyri 3-1 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.
"Þetta hefur verið þrotlaus vinna hjá félaginu í nokkur ár. Við höfum lagt svo mikið á okkur."
Þegar hann var spurður að því hvað FH hefur fram yfir lið Akureyrar var svarið: "Ég held að við séum bara betri. Við erum með besta lið á Íslandi, það er bara mitt mat."
Einar Andri: Við erum besta lið á Íslandi
Elvar Geir Magnússon skrifar
Mest lesið

Kári reynir að hjálpa HK upp um deild
Íslenski boltinn

Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield
Enski boltinn

„Þeir standa fyrir eitthvað annað“
Fótbolti

Áhorfendum vísað út af Anfield
Enski boltinn

„Báðir endar vallarins mættu vera betri“
Íslenski boltinn

„Skemmtilegra þegar vel gengur“
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana
Íslenski boltinn

