Reglubreyting FIA gæti breytt gangi mála í Formúlu 1 17. maí 2011 19:26 Sebastian Vettel kemur í mark sem sigurvegari í Tyrklandi, en hann hefur unnið þrjú mót af fjórum með Red Bull. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon FIA hefur ákveðið að breyta reglum um útbúnað Formúlu 1 bíla til að sporna við þróun sem bílasambandið telur ekki góða til eftirbreytni í Formúlu 1 mótum ársins. FIA hefur sent keppnisliðum skilaboð vegna málsins, en keppt verður á Katalóníu brautinni, sem er nærri Barcelona á Spáni um næstu helgi. Autosport.com greindi frá þessu í dag, en keppnislið hafa útfært bíla sína á ákveðinn hátt varðandi flæði lofts um loftdreifanna undir bílunum aftanverðum. Lið hafa þróað kerfi sem sér til þess að stöðugur straumur heits útblásturs frá vélinni leikur um loftdreifinn, sem eykur niðurtog bílanna. Einhver lið hafa grætt á því hvernig þau útfæra búnað bíla sinna hvað þetta varðar. FIA ætlar að banna að búnaðurinn virki eins vel og nú er rauninn þegar ökumenn er að hemla. Í samtali við autosport.com segir Christian Horner hjá meistaraliði Red Bull: „Ég held að þetta hafi áhrif all öll lið sem hafa nýtt sér búnaðinn, sem virðist vera 90% af keppendum, ef skoðað er hve mörg lið erum með blásna loftdreifa. Þetta er ekkert nýtt á þessu ári, þetta byrjaði og það mun sjást í Barcelona hvað áhrif þetta hefur", sagði Horner. Aðspurður um hvort hann teldi að reglubreytingin væri vegna kvörtunar frá keppinaut Red Bull sagði Horner að það væri viðbúið og fylgifiskur velgengni. En Red Bull hefur náð besta tíma í tímatökum í öllum mótum ársins og unnið þrjú mót af fjórum. Formúla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA hefur ákveðið að breyta reglum um útbúnað Formúlu 1 bíla til að sporna við þróun sem bílasambandið telur ekki góða til eftirbreytni í Formúlu 1 mótum ársins. FIA hefur sent keppnisliðum skilaboð vegna málsins, en keppt verður á Katalóníu brautinni, sem er nærri Barcelona á Spáni um næstu helgi. Autosport.com greindi frá þessu í dag, en keppnislið hafa útfært bíla sína á ákveðinn hátt varðandi flæði lofts um loftdreifanna undir bílunum aftanverðum. Lið hafa þróað kerfi sem sér til þess að stöðugur straumur heits útblásturs frá vélinni leikur um loftdreifinn, sem eykur niðurtog bílanna. Einhver lið hafa grætt á því hvernig þau útfæra búnað bíla sinna hvað þetta varðar. FIA ætlar að banna að búnaðurinn virki eins vel og nú er rauninn þegar ökumenn er að hemla. Í samtali við autosport.com segir Christian Horner hjá meistaraliði Red Bull: „Ég held að þetta hafi áhrif all öll lið sem hafa nýtt sér búnaðinn, sem virðist vera 90% af keppendum, ef skoðað er hve mörg lið erum með blásna loftdreifa. Þetta er ekkert nýtt á þessu ári, þetta byrjaði og það mun sjást í Barcelona hvað áhrif þetta hefur", sagði Horner. Aðspurður um hvort hann teldi að reglubreytingin væri vegna kvörtunar frá keppinaut Red Bull sagði Horner að það væri viðbúið og fylgifiskur velgengni. En Red Bull hefur náð besta tíma í tímatökum í öllum mótum ársins og unnið þrjú mót af fjórum.
Formúla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira