ÍR byrjar vel í 1. deildinni í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig til Ísafjarðar þar sem það vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík.
Brynjar Benediktsson kom ÍR-ingum yfir en Tomi Ameobi, nýr leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, jafnaði metin fyrir heimamenn.
Axel Kári Vignisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í lokin en hún þótti umdeild.
Upplýsingar fengnar frá Fótbolti.net.
Ameobi skoraði en BÍ/Bolungarvík tapaði
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn


Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn