Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2011 14:20 Sebastian Vettel hitti Geri Halliwell fyrir keppnina. Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19 Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19
Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira