Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2011 14:20 Sebastian Vettel hitti Geri Halliwell fyrir keppnina. Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19 Formúla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19
Formúla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira