Líbía fær enga miða á Ólympíuleikana í London 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2011 21:15 Saadi Gaddafi sonur leiðtogans er mikill áhugamaður um knattspyrnu Mynd/Nordic Photos/Getty Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Mikillar óánægju hefur gætt í Bretlandi vegna frétta þess efnis að fjölskyldumeðlimir Muammar Gaddafi myndu fá miða á leikana. Alþjóða Ólympínefndin IOC hefur nú tekið af allan vafa um að miðar hefðu farið til Líbíu „Það er alveg á hreinu, miðar hafa hvorki verið prentaðir né keyptir,“ sagði talsmaður IOC Mark Adams. Hann sagði nefndina munu bíða og sjá þar til öruggt væri að miðarnir myndu komast í réttar hendur. Breska ríkisstjórnin hefur látið hafa eftir sér að engum úr fylgdarliði Gaddafi yrði hleypt inn í landið hvort eð væri. „Gaddafi, sonur hans og aðrir lykilmenn í ríkisstjórn Líbíu mega ekki koma til landa innan Evrópusambandsins og munu ekki koma á Ólympíuleikana,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar. Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Mikillar óánægju hefur gætt í Bretlandi vegna frétta þess efnis að fjölskyldumeðlimir Muammar Gaddafi myndu fá miða á leikana. Alþjóða Ólympínefndin IOC hefur nú tekið af allan vafa um að miðar hefðu farið til Líbíu „Það er alveg á hreinu, miðar hafa hvorki verið prentaðir né keyptir,“ sagði talsmaður IOC Mark Adams. Hann sagði nefndina munu bíða og sjá þar til öruggt væri að miðarnir myndu komast í réttar hendur. Breska ríkisstjórnin hefur látið hafa eftir sér að engum úr fylgdarliði Gaddafi yrði hleypt inn í landið hvort eð væri. „Gaddafi, sonur hans og aðrir lykilmenn í ríkisstjórn Líbíu mega ekki koma til landa innan Evrópusambandsins og munu ekki koma á Ólympíuleikana,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar.
Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira