Smálúða á la KEA Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2011 09:25 Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira