Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:41 Rafn með dæmigerðann vorlax úr Miðfirðinum Mynd: www.votnogveidi.is Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði
Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði