Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi.
Eins og sjá má á myndunum var útgangurinn í húsinu hreint ævintýralegur og útkoman stórkostleg.
Myndband
