KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn.
Jens Kristian Vang myndaði leikinn fyrir Vísi og Fréttablaðið og má sjá myndirnar hans í albúminu hér að neðan.
KR-sigur í Þórshöfn - myndir
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið







Júlíus: Ógeðslega sætt
Fótbolti


Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin
Enski boltinn

Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur
Íslenski boltinn