Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði